• 00:15:11Narsisismi og sjálfsdýrkendur

Kastljós

Forseti Íslands um máltækni. Skilgreining á narsissisma

Guðni Th. Jóhannesson, fór fyrir íslenskri sendinefnd sem fór til Bandaríkjanna í síðustu viku og fundaði með fulltrúum alþjóðlegra tæknirisa á borð við Google, Facebook, Amazon, Apple og Microsoft. Markmiðið var tala máli íslenskunnar - í bókstaflegum skilningi - og sýna forsvarsmönnum þessara fyrirtækja fram á mikilvægi þess tölvur og tæki virki á íslensku.

Við fjöllum einnig um persónuleikaröskunina narsisisma sem hefur verið áberandi í umræðu um ofbeldi undanförnu. Við ræðum við sérfræðing sem skilgreinir hugtakið fræðilega og reifar birtingarmyndir þess og afleiðingar.

Frumsýnt

23. maí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,