Kastljós

Ráðherra um orkuþörf Íslands, flúði frá Úkraínu til Íslands

skýrsla bendir til orkuþörf Íslands geti allt tvöfaldast til ársins 2040 ef á fullum orkuskiptum í samgöngum og orkufrekur iðnaður heldur áfram vaxa. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra sat fyrir svörum um skýrsluna og framtíð orkuframleiðslu á landinu.

Olena Jadallah flúði frá Úkraínu ásamt manni og börnum en hún var búsett í borginni Irpin sem sætir hörðum árásum Rússa. Hún er fyrrum aðstoðarborgarstjóri þar og segir skelfilegt sjá myndir af borginni. Hús hennar er rústir einar eftir árásirnar. Hún hyggst byggja upp nýtt líf á Íslandi ásamt eiginmanni sínum.

Gylfi Þór Þorsteinsson hefur fengið nýtt hlutverk og sér um móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Kastljós ræddi við hann.

Frumsýnt

8. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,