• 00:00:42Indí kvikmyndir
  • 00:07:03Eldskírn
  • 00:10:37James Merry

Kastljós

Eldskírn, indí kvikmyndir og listrænn stjórnandi Bjarkar

Sjálfstæð kvikmyndagerð sækir hratt og bítandi í sig veðrið hérlendis, þrátt fyrir skertar fjárveitingar. Indí kvikmyndum fjölgar með hverju árinu, rætt við Elvar Gunnarsson og Sigurð Anton Friðþjófsson kvikmyndagerðarmenn ásamt Ásgrími Sverrissyni ritstjóra Klapptrés og Önnu Hafþórsdóttur leikkonu. Sýningin Eldskírn er önnur einkasýning myndlistakonunnar Sigrúnar Hlínar Sigurðardóttur. Það vinnur hún með eld í geysivíðu samhengi en í verkunum meðal annars sjá Teslur og brýr brenna. Breski listamaðurinn James Merry er listrænn stjórnandi Bjarkar og skapar verkin sín í litlum kofa við bæjarmörk Mosfellsbæjar. Hans helsti miðill er textíll í ýmsum formum og innblásturinn er sóttur í íslenska náttúru.

Frumsýnt

23. sept. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,