• 00:00:47Allra síðasta veiðiferðin
  • 00:05:50Kasettuútgáfa á Akranesi
  • 00:10:38Úrslit Gettu betur

Kastljós

Gettu betur, Allra síðasta veiðiferðin, Hljóðsnældur

Úrslit Gettu betur fara fram í kvöld. Guðrún Sóley hitti keppendur á keppnisdag og komst því hvernig þeir undirbúa sig fyrir lokaslaginn.

Gamanmyndin Allra síðasta veiðiferðin, framhald Síðustu veiðiferðarinnar, verður frumsýnd í kvöld og leikstjórarnir lofa hún enn rosalegri en fyrri. Bergsteinn sökkti sér í hylinn.

Ægisbraut records á Akranesi gefur út nýja tónlist á kassettum. Rætt við útgefendurna tvo, Kristján Alexander Reiners Friðriksson og Berg Guðnason.

Frumsýnt

18. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,