Kastljós

Skólamál, Já eða nei - Múlaþing

Kastljós heldur áfram skoða helstu málaflokka og verkefni á vegum sveitarfélaga í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. er röðin komin skólamálum. Um helmingur útgjalda sveitarfélaganna fer í skólamál en þó er afar misjafnt eftir sveitarfélögum hve hátt hlutfallið er. Kostnaðurinn hefur vaxið mikið enda verkefnin verða fleiri og flóknari. Um fimmtungur barna hefur annað móðurmál en íslensku og sífelld krafa er um yngri og yngri börn fái leikskólapláss.

Jakob Birgisson og Vigdís Hafliðadóttir halda áfram för sinni um landið og krefja frambjóðendur í sveitastjórnarkosningum um skýr svör. þessu sinni eru þau í Múlaþingi.

Frumsýnt

9. maí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,