Kastljós

Hryllingsmyndahátíð, pólskt leikhús og Söngvakeppnin

Akranes sótt heim og rætt við aðstandendur hryllingsmyndahátíðarinnar Frostbiter. Tousin Michael Chiza, Tusse, er gestur úrslitaþáttar Söngvakeppninnar sem fram fer á morgun. Leikhópurinn Pólís setur upp sýningu í Borgarleikhúsinu, en verkið er það fyrsta á pólsku sem ratar á fjalir atvinnuleikhúss hér á landi.

Frumsýnt

11. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,