Kastljós

Hönnunarmars, Já eða nei

Hönnunarmars stendur yfir og borgin iðar af sköpunargleði. Kastljós leit yfir það helsta sem er á seyði á hönnunarhátíðinni.

Jakob Birgisson og Vigdís Hafliðadóttir halda áfram för sinni um landið þar sem þau þjarma frambjóðendum til sveitastjórnakosninga og biðja um skýr svör: eða nei. er röðin komin Ísafirði.

Frumsýnt

6. maí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,