• 00:00:17Sólveig Anna og Efling
  • 00:16:25Hraðtíska
  • 00:23:05Hvað er að gerast um páskana?

Kastljós

Hópuppsögn hjá Eflingu, endalok hraðtíski, páskahelgin

Uppnám ríkir á skrifstofu Eflingar eftir meirihluti stjórnar, undir forystu Sólveigar Önnu Jónsdóttur, nýkjörins formanns, ákvað segja upp öllu starfsfólki. Sólveig Anna segir hópuppsögnina vera gerða til innleiða skipulagsbreytingar og hafi verið óhjákvæmilegar. Bergsteinn ræddi við Sólveigu Önnu.

Evrópusambandið ætlar skera upp herör gegn hraðtísku, en textíliðnaður er fjórði mest mengandi iðnaður í heiminum. Hraðtíska gengur úr á snarpa framleiðslu á fötum sem endast oft stutt en eru aftur á móti ódýr. Chanel BJörk kynnti sér hraðtísku og hvaða möguleg áhrif aðgerðir ESB hafa fyrir neytendur.

Páskahelgin er framundan. Sigríður Halldórsdóttir og Sigríður Dögg stikla á stóru yfir það helsta sem er á seyði yfir helgina.

Frumsýnt

13. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,