• 00:00:30Kvikmyndin Napóleonsskjölin
  • 00:04:56Leiksýningin Fyrrverandi
  • 00:09:29Blaðaljósmyndir ársins
  • 00:13:21Hvað er að gerast um helgina?

Kastljós

Napóleónsskjölin, Fyrrverandi, blaðaljósmyndir ársins

Tökur standa yfir á Napóleónsskjölunum sem byggir á einni fyrstu bókum Arnaldar Indriðasonar. Kastljós leit við á tökustað.

Valur Freyr Einarsson frumsýnir leiksýninguna Fyrrverandi í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Valur skrifar og leikstýrir verkinu en það er leikhópurinn CommonNonsense sem stígur á svið og kryfur sambönd nútímans.

stendur yfir sýning á ljósmyndum ársins 2021 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Kastljós skoðaði sýninguna og ræddi við verðlaunahafa.

Frumsýnt

8. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,