• 00:00:15Formannsframbjóðendur í Eflingu
  • 00:19:25Doctor Victor og Vetrarólympíulagið

Kastljós

Formannsframbjóðendur Eflingar og Dr. Victor á Ólympíuleikunum

Baráttan um forystuna í Eflingu harðnar dag frá degi en kosning stendur yfir fram í næstu helgi. Þrír vilja verða næsti formaður og mættust þau öll í Kastljósi kvöldsins. Rætt við Guðmund Jónatan Baldursson, Ólöfu Helgu Adólfsdóttur og Sólveigu Önnu Jónsdóttur.

Læknirinn Viktor Guðmundsson byrjaði snemma semja tónlist. Hans stærsta verkefni til þessa leit nýverið dagsins ljós, lag sem kínversk sjónvarpsstöð bað hann semja fyrir vetrarólympíuleikana í Beijing.

Frumsýnt

10. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,