Kastljós

Kastjólaljós

Bein útsending frá jólaþorpinu í Hafnarfirði. Rætt við Gunnar Helgason og Yrsu Sigurðardóttur um jólabækurnar. Leikararnir Hjörtur Jóhann Jónsson og Ásthildur Úa Sigurðardóttir undirbúa sig undir frumsýningu á Macbeth í Borgarleikhúsinu og Unnur Ösp Stefánsdóttir frumsýnir um jólin verkið Ellen B. eftir Marius von Mayenburg í Þjóðleikhúsinu.

Einnig er fylgst með því hvernig matreiða á ókæsta skötu auk þess sem handritshöfundur barnamyndarinnar Jólamóðir mætti nánast beint af frumsýningunni í Kastljós.

Tónlistaratriði frá Hljómórum á Ísafirði og Sigurði Guðmundssyni í Hafnarfirði.

Frumsýnt

23. des. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,