Kastljós

04.05.2022

Kastljós heldur áfram umfjöllun um um helstu málaflokka og verkefni sveitarfélaga í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. er röðin komin umhverfis- og loftslagsmálum, sem eru viðamikill málaflokkur og teygir anga sína víða, meðal annars í atvinnulíf, rekstur sveitarfélaga og lifnaðarhætti íbúa.

Næstu kvöld ætla Jakob Birgisson og Vigdís Hafliðadóttir flakka um landið og krefja frambjóðendur í fjórum sveitafélögum um skýr svör um stóru málin undir liðnum eða nei. Þau hófu leik á Akureyri.

Frumsýnt

4. maí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,