Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Menningarannállinn
Stiklað á stóru yfir menningarumfjöllun ársins í Kastljósi
Kastljósannáll
Stiklað á stóru yfir umfjöllunarefni Kastljóss árið 2022.
Kastjólaljós
Bein útsending frá jólaþorpinu í Hafnarfirði. Rætt við Gunnar Helgason og Yrsu Sigurðardóttur um jólabækurnar. Leikararnir Hjörtur Jóhann Jónsson og Ásthildur Úa Sigurðardóttir undirbúa…
Jólaneyslan og búðagluggaskreytingar
Svanhildur Hólm framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands og Gunnar Dofri Ólafsson stjórnandi hlaðvarspins Leitin að peningunum ræða verslun og neyslu um jól: í hvað landsmenn eyða peningum…
Snjómokstur í Reykjavík, fjölbreyttir siðir í desember
Fjórum dögum eftir að snjó kyngdi niður eru enn ýmsar götur og göngustígar í borginni illfærar. Einar Þorsteinsson, starfandi borgarstjóri og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir…
Lokun Reykjanesbrautar og röskun á flugsamgöngum - og Pussy Riot
Meðal 10 bestu myndlistarsýninga ársins eru Flauelshryðjuverk Pussy Riot í Kling&Bang, að mati menningarblaðamanna Washington Post. Sýningin er fyrsta yfirlitssýning á gjörningum Pussy…
Ríkisstjórnin eins ár
Fjárlög voru afgreidd fyrir helgi og hlé gert á þingstörfum fram í janúar. Nú er líka rúmt ár síðan annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur tók til starfa í lok nóvember í fyrra. Hvernig…
Jólatré í frostinu, eldklárar og eftirsóttar
Skógræktarfélögin á Íslandi selja um 7000 íslensk jólatré á ári en sá fjöldi hefur haldist nokkuð stöðugur undanfarin ár. Ástæðan er einkum auknar vinsældir gervijólatrjáa. Kastljós…
Metnotkun á heitu vatni, þriðja vaktin, frumkvöðull í ljósmyndun
Fimbulkuldi hefur verið undanfarnar vikur og ef spár ganga eftir stefnir í eitt mesta kuldakast það sem af er öldinni. Aldrei hefur meira vatn runnið um hitaveitukerfi höfuðborgarsvæðisins.
Kjarasamningar undirritaðir, leikstjóri Triangle of Sadness
Skrifað var undir kjarasamninga í dag við stóran hóp launþega á almennum vinnumarkaði. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins og Kristján Þórður Snæbjarnarson,…
Rusl hjá Baggalúti, jólamarkaðir galleríanna, jól fyrir börn
Tékkneski listamaðurinn Kri?tof Kintera hannar sviðmyndina á jólatónleikum Baggalúts í ár. Hún er búin til úr rusli sem féll til á íslenskum heimilum. Kastljós fylgdist með þegar rusl…
Fordómar gegn geðröskunum, N4 og evrópsku kvikmyndaverðlaunin
Við komumst einnig að því að fordómar gagnvart fólki með geðrænar áskoranir eru enn mjög útbreiddir samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem Geðhjálp kynnti í dag. Um fjórir af hverjum…
Forsætisráðherra um kjaramál, Leynilöggan, myndlist á Akureyri
Verkalýðshreyfingin hefur kallað eftir skýrum svörum frá stjórnvöldum um aðkomu þeirra að kjarasamingagerð. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sat fyrir svörum og ræddi um samningana,…
Efnahagsmál, dýrt skammdegi raforkubænda og leikrit um samskipti
Við spáðum í efnahagshorfur næsta árs, bæði hér heima og á heimsvísu. Verður verðbólga áfram há og er útlit fyrir áframhaldandi kólnun á húsnæðismarkaði? Við ræddum við Jón Bjarka…
Kjarasamningar, kynfræðsla í grunnskólum, Feneyjatvíæringurinn 2024
Fulltrúar 17 félaga innan Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins undirrituðu kjarasamninga til 14 mánaða um helgina. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins,…
Netverslun eykst, mótmælt í Kína, nýtt lag frá Prins póló
Netverslun Íslendinga eykst á milli ára og á þessu ári er gert ráð fyrir 11 prósenta aukningu. Nýjar leiðir til afhendingar hafa sprottið upp út frá þessari aukningu, Kastljós kynnti…
Jóladagatalið, Landsbankahúsið, veitingamenn um jólavertíð
Kastljós sendi út beint frá Tjarnabíói í tilefni af því að 200 þáttur Vikunnar var þar í beinni síðar um kvöldið. Rætt við Gísla Martein og Berglindi festival um tímamótin.
Veðrið í nóvember, HM í Katar, Sigurrós með tónleika á Íslandi
Veðrið í nóvember hefur verið óvenju hlýtt en þó er þetta ekki hlýjasti nóvembermánuður sem sögur fara af. Við ræddum um veðrið við Einar Sveinbjörnsson.
Umræðuþáttur um stöðu menntakerfisins
Hvað er brýnast að bæta í íslensku skólakerfi og hvernig gerum við það? Hvað er vel gert sem mætti byggja á? Þetta eru spurningar sem við ætlum að ræða hér í kvöld með sérfræðingum…
Glæpir og afbrotavarnir, Sanna Marín, leirlistarsýning
Lögregla verður áfram með aukinn viðbúnað í miðborginni um helgina í kjölfar hnífaárásar í Bankastræti á fimmtudag og hótana sem hafa gengið manna á millum á samfélagsmiðlum í dag.
Viðtal við David Walliams
David Walliams, einn vinsælasti barnabókahöfundur heims og jafnframt höfundur grínsins um tölvuna sem segir nei, heimsótti Ísland í tengslum við bókahátíðina Icelandic Noir. Guðrún…
Loftslagsmál og matvælastefna, hnífaárás, flugvirki í Örlygshöfn
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP 27, lauk í Egyptalandi í gær Henni hefur bæði verið lýst sem sögulegri, því þar náðist samkomulag um loftslagsbótasjóð fyrir fátækari ríki…
Hönnunarverðlaun Íslands og Hattagerðarmeistarar
Hönnunarverðlaunin eru afhent í 9 sinn í ár og hafa þann tilgang að varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar og arkitektúrs. Plastplan, sem er hönnunarstudio og plastendurvinnsla…
Skuggahliðar HM í Katar, ólöglegar ættleiðingar, RDF-danshátíðin
Aðstæður farandverkamanna í Katar eru skelfilegar og hefur fjöldi þeirra látist í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem hefst á sunnudag. Fréttamenn sem hafa farið til…
Réttarmeinafræði á Íslandi, Trump 2024, Bragi Valdimar
Þetta er bara venjuleg vinna og öllu jarðbundnari en sú mynd sem dregin er upp í sakamálaþáttum í sjónvarpi segja tveir íslenskir réttarlæknar sem Kastljós hitti á dögunum. Allar krufningar…
Þingmenn um bankaskýrsluna, David Walliams, hinsegin list í Nýló
Hart var tekist á á Alþingi í dag um skýrslu Ríkisendurskoðanda um sölu ríkisins á hlut í Íslandsbanka. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, og Ásthildur Lóa…
Íslandsbankaskýrsla og Skrekkur
Kastljós kvöldsins fer í eitt stærsta pólitíska deilumál ársins, söluna á Íslandsbanka og skýrslu Ríkisendurskoðunar sem birt var í dag og lengi hefur verið beðið eftir. Bjarni Benediktsson…
Gildi háskólamenntunar, staðan í Belarús, Geigengeist
Formaður stjórnarandstöðunnar í Belarús, Svietlana Tsikahnouskaya, segir frá átökum og spennuástandi í heimalandinu og viðurkenningu sem hún veitti viðtöku á heimsþingi kvenleiðtoga…
Heilbrigðismál, íslenskukennsla fyrir útlendinga og Sinfó
Því er spáð að kynslóðirnar sem nú eru að komast á fullorðinsaldur verði að minnsta kosti hundrað ára. En hvernig getum við gert það sem í okkar valdi stendur til þess að tryggja að…
Flóttamenn á Íslandi, einelti í skólum, Kirkjufell, Skrekkur
Stjórna tilfinningar fremur en staðreyndir umræðunni um flóttafólk á Íslandi? Þetta var á meðal þess sem rætt var á málþingi í Háskóla Íslands í dag undir yfirskriftinni Er Ísland…
Rússneskir flóttamenn, útlendingalög, Skeggi
Rússnesk hjón sem hafa mótmælt stríðinu gegn Úkraínu fá ekki pólitískt hæli á Íslandi, þrátt fyrir mikil tengsl við landið. Þau hafa komið hingað með ferðamenn frá árinu 2018 og höfðu…
Uppistand Sögu og Snjólaugar, Vetrarfrí í Útvarpsleikhúsinu
Allt eðlilegt hér, er yfirskrift uppistandssýningar Sögu Garðars og Snjólaugar Lúðsvísdóttur. Þær skemmta gestum í Bæjarbíói með fjölbreyttu gríni um heimilisaðstæður giftrar konu…
Formannsslagur í Sjálfstæðisflokki, Snny og Icelandairways
Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór Þórðarson berjast um formannsembættið í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi flokksins sem fram fer um helgina. Þeir voru gestir Kastljóss.
Fjármál Reykjavíkurborgar, fiskur úr plöntum, Band
Fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar er afar slæ, en gert er ráð fyrir að A hluti Borgarsjóðs verði rekinn með rúmlega 15 milljarða halla í ár og 6 milljarða halla á því næsta. Dagur B.
Skipulagsbreytingar á LSH, Musk og Twitter, Magnús Logi í Finnlandi
Sextán millistjórnendum á Landspítalanum var sagt upp í gær. Uppsagnirnar eru liður í skipulagsbreytingum á spítalanum sem taka gildi um áramót. Hvað þýðir þetta fyrir spítalann, starfsfólk…
Þingkosningar í Danmörku, hamphús, Brasilía og Hrekkjavaka
Óvissa er um niðurstöður þingkosninganna í Danmörku sem verða á morgun því hvorki hægri né vinstri blokk ná meirihluta samkvæmt skoðanakönnun.
Einelti í grunnskólum, svefnvélar, Venjulegt fólk, JóiP x Króli
Tölur um einelti sem teknar eru úr Skólapúlsinum benda til þess að það hafi aukist mikið hjá grunnskólanemum á undanförnum árum. Fjölgunin verður á sama tíma og nýir samfélagsmiðlar…
Deilt um nagladekk, kæfisvefn, fötluðum ekki boðið
Á þessum tíma árs veltir fólk því fyrir sér hvort setja eigi nagladekk undir bílinn. Ný tillaga um skatt á bagladekk hefur vakið hörð viðbrögð og sitt sýnist hverjum. Elliði Vignisson,…
Viðtal við móður gerenda í stafrænu ofbeldi, María Alyokhina
Hvað eiga foreldrar að gera þegar börn þeirra verða uppvís að einelti eða meiðandi hegðun? Og hvernig á nærumhverfið að bregðast við? Kastljós hefur að undanförnu fjallað um gróf eineltis-…
Skuldir ÍL-sjóðs, Magnus Carlsen og drasl eða dýrgripir
Við fengum útskýringu á því hvers vegna fyrrum íbúðalánasjóður stefnir í tvö hundruð milljarða króna tap og hvaða áhrif það getur haft á almenning, sem ljóst er að muni alltaf tapa,…
Matarmenning frá öðrum löndum, Davíð Þór Jónsson
Matvöruverslunum sem selja þjóðlegar vörur frá öðrum löndum fjölgar stöðugt á Íslandi. Kastljós leit inn í nokkrar slíkar og skoðaði úrvalið og ræddi við eigendur og viðskiptavini.
Úrræði við alvarlegu einelti, staðan í Úkraínu og suður-afrísk list
Við höldum áfram umræðunni um einelti, ofbeldi og hatursorðræðu sem börn verða fyrir af hendi annarra barna og fáum til okkar formann Skólastjórafélags íslands, Þorstein Sæberg, og…
Einelti í skólum, ópíóíðar, List án landamæra
Umræða um fordóma og einelti hefur verið áberandi undanfarnar vikur og margir þolendur sagt frá sinni reynslu. Rætt var við Arnar Ævarsson, framkvæmdastjóra Heimilis og skóla auk þess…
Lestrarkennsla, fæðingarheimili, upplýsingavefur um orkuskipti
Ilmur Kristjánsdóttir leikkona birti í fyrradag færslu á Facebook þar sem hún gagnrýndi ofuráherslu á leshraða fremur en lesskilning í lestrarkennslu. Óhætt er að segja að færslan…
Offitumeðferð, breytingar á menntakerfi og loftslagsaktívismi
Við fengum Ásmund Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra til okkar til að spyrja hann nánar út í þær breytingar sem hann hefur boðað á skólakerfinu.
Sumarljós og svo kemur nóttin, Förðunarfræðingur í Hollywood
Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd í vikunni. Hún er byggð á skáldsögu eftir Jón Kalman Stefánsson, sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. Við hittum…
Rasismi meðal barna og listasýningin Norður og niður
Það eru ekki aðeins hinseginbörn sem verða fyrir aðkasti frá jafnöldrum. Við ræddum við Sóleyju Lóa Smáradóttur, 15 ára stúlku sem er ættleidd frá Tógó og hefur orðið fyrir kynþáttafordómum…
Forseti ASÍ, formaður VR, sýning Guðjóns Ketilssonar
Þingi ASÍ var frestað í dag áður en greidd voru atkvæði um formanns- og varaformannsembætti sambandsins. Kristján Þórður Snæbjarnarson situr áfram sem forseti ASÍ en hann var gestur…
Vilhjálmur Birgisson og útgangan úr ASÍ
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, hættu öll við að gefa kost á sér til forystu…
Hinseginfordómar skólabarna, íslenskt leikhús og stórleikur
Við fjöllum um aukna fordóma gegn hinseginfólki sem virðast vera að gera vart við sig meðal grunnskólabarna. VIð höfum heyrt transbörn og hinsegin börn lýsa því að önnur börn gelti…
Kynferðisbrot í framhaldsskólum, heilsutrend, Rossy de Palma
Framhaldsskólanemar víða um land hafa mótmælt aðgerðaleysi skólayfirvalda í kynferðisbrotamálum sem hafa komið í upp og jafnvel gert þolendum að sitja í tímum með gerendum sínum. Ásmundur…
Willum um sjúkraflug - þjónusta við flóttafólk og Svartur á leik
Kastljós fylgir eftir máli tveggja manna sem eru fastir á sjúkrahúsi á Spáni því kostnaður við að koma þeim heim hleypur á milljónum og Sjúkratryggingar taka engan þátt. Við ræðum…
Sjúkraflug frá Spáni, viðbrögð Sjúktatrygginga, Chef Kabui
Gísli Finnsson, sem er fastur með heilaskaða á spítala á Spáni, er ekki eini Íslendingurinn í þeirri stöðu. Sigurður Kristinsson er 71 gamall Akureyringur sem býr hluta úr ári á Torrevieja.
Fastur á sjúkrahúsi á Spáni, áreitni á vinnustað, uppgangur á Vík
Gísli Finnsson hefur verið fastur á sjúkrahúsi í Torrevieja í rúmlega mánuð. Ættingjar Gísla höfðu upp á honum eftir langa leit en þá hafði hann legið í dái á sjúkrahúsi í viku með…
RIFF er hafin, arkitektúr sem vekur athygli, Digital Sigga
Kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film Festival, eða RIFF, er hafin en á hátíðinni má sjá fjölda mynda sem fengið hafa verðlaun á margvíslegum kvikmyndahátíðum í ár. Kastljós…
Rafbyssur lögreglu og snjallheimili
Í undirbúningi er tilraunaverkefni í notkun lögreglu á rafbyssum. Dómsmálaráðuneytið og lögregla hafa í nokkra mánuði unnið að málinu. Kastljós ræddi málið við Fjölni Sæmundsson, formaðnn…
Strætó hækkar gjaldskrá, öfgar í veðri
Strætó hefur hækkað gjaldskrá sína um 12,5 prósent. Almenn stakt fargjald kostar nú 550 krónur. Mörgum þykir hækkunin skjóta skökku við á sama tíma og stjórnvöld hafa sett sér það…
Mótmæli í Íran, tvær frumsýningar í Borgarleikhúsinu
Tugir mótmælenda hafa verið myrtir í Íran undanfarna 11 daga. Hörð mótmæli hafa breiðst út eftir að ung kona lést í haldi siðgæðislögreglunnar fyrir að bera höfuðslæðu, eða hijab,…
Óveður og öfgahópar
Við fjöllum um hið mikla óveður sem var fyrir austan og heyrum í Höskuldi Ólafssyni, íbúa á Reyðarfirði, sem virðist hafa verið einna verst úti. Við fáum til okkar sérfræðing frá…
Eldskírn, indí kvikmyndir og listrænn stjórnandi Bjarkar
Sjálfstæð kvikmyndagerð sækir hratt og bítandi í sig veðrið hérlendis, þrátt fyrir skertar fjárveitingar. Indí kvikmyndum fjölgar með hverju árinu, rætt við Elvar Gunnarsson og Sigurð…
Hryðjuverkaárás afstýrt á Íslandi
Tveir menn eru í gæsluvarðhaldi grunaðir um að leggja á ráðin um hryðjuverk gegn borgurum og opinberum stofnunum. Sérsveit lögreglunnar handtók mennina í gær ásamt tveimur öðrum og…
Herkvaðning varaliðs í Rússlandi og umferðaröryggi á Íslandi
Pútín Rússlandsforseti tilkynnti í morgun um herkvaðningu varaliðs Rússa en í gær boðaði hann atkvæðagreiðslu um hvort innlima eigi fjögur hernumin héruð Úkraínu í Rússland. Við ræddum…
Kæra rannsókn lögreglu til Mannréttindadómstólsins, Sem á himni
Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður hefur óskað eftir því að Mannréttindadómstóll Evrópu fjalli efnislega um það hvort lögreglu hafi verið heimilt að yfirheyra hann sem sakborning í…
Útför Elísabetar Englandsdrottningar
Fjallað um útför Elísabetar Englandsdrottningar sem fór fram í dag. Rætt við Elizu Reid og Guðna TH. Jóhannesson, forseta Íslands, en þau voru einu fulltrúar Íslendinga við sjálfa…
Abbababb, Göthe Gjörningahátíð og Velkominn Árni
Dans og söngvamyndin Abbababb er frumsýnd í dag en mikil tilhlökkun hefur verið hjá krökkunum sem koma fram í myndinni. Myndin er byggð á samnefndri barnaplötu Gunnars Lárusar Hjálmarssonar,…
Sala Símans á Mílu, vistheimilið Varpholt
Sala Símans á Mílu til franska sjóðsstýringafyrirtækisins Ardian var samþykkt í dag eftir að samkomulag náðist við Samkeppniseftirlitið. Salan hefur verið gagnrýnd, meðal annars vegna…
Fjárlagafrumvarp 2023
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svarar spurningum um fjárlagafrumvarp sem hann lagði fram í gær. VIð ræddum við fólk um frumvarpið þar sem meðal annars kom fram sú skoðun að stóru…
True Detective á Íslandi, barátta við matarfíkn
Fjórða syrpa bandarísku sjónvarpsþáttanna True Detective verður dýrasta kvikmyndaverkefni sem unnið hefur verið á Íslandi. Gert er ráð fyrir að HBO eyði níu milljörðum króna í verkefnið…
Gabríel Ólafs, árstíðir Péturs Geirs og kveðja Karls Ágústs
Rætt við píanóleikarann Gabríel Ólafsson sem gerði nýverið útgáfusamning við Decca records, Karl Ágúst Úlfsson sem kveður leikhúsið með verki í Tjarnarbíói og Pétur Geir Magnússon…
Elísabet Englandsdrottning fallin frá
Elísabet önnur bretlandsdrottning lést fyrr í dag 96 ára að aldri. Hún var þjóðhöfðingi breska samveldisins lengur en nokkur annar eða í sjötíu ár. Sonur hennar, Karl, er nú konungur…
Staða dagforeldra, Andrej Kúrkov - handhafi verðlauna Halldórs Laxness
Fjöldi foreldra í Reykjavík bíður nú eftir leikskólaplássi. Reykjavíkurborg boðaði aðgerðir í leikskólamálum í ágúst þar sem meðal annars var kveðið á um að hækka niðurgreiðslur til…
Brautryðjandi í skaðaminnkun, kólumbískt kaffihús í Grundafirði
Aukinn fjöldi lyfjatengdra dauðsfalla, sem við fjölluðum um í Kastljósi í síðustu viku, hefur vakið á ný umræðu um stöðu fólks sem neytir fíkniefna og mikilvægi þess að auka þjónustu…
Veiðigjöld, Klassíkin okkar og tónlistarveturinn
Flokksráð Vinstri grænna samþykkti um helgina ályktun um að hækka ætti veiðigjöld. Hvernig hyggst flokkurinn, sem hefur ráðuneyti sjávarútvegs á sínum snærum fylgja málinu eftir og…
Sjávarútvegur á Snæfellsnesi og lyfjatengd andlát
Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ, Kristinn Jónasson, hefur áhyggjur af aukinni samþjöppun í sjávarútvegi en segir að hún sé í raun óumflýjanleg miðað við áherslu á hagræðingu í greininni.
Verðbólgan á niðurleið, Svar við bréfi Helgu
Tólf mánaða verðbólga lækkar í fyrsta skipti í rúm ár en stendur þó enn í 9,7%. Una Jónsdóttir, forstöðumaður greiningadeildar Landsbankans, ræddi um þróun verðbólgu næstu mánaða en…
Kynferðisbrot í framhaldsskólum, Saltport
Nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurlands gagnrýndu skólastjórnendur harðlega fyrir viðbrögð eftir að upplýst var um að grunur væri á að nemandi hefði beitt samnemanda sinn kynferðisofbeldi…
Dagskrá leikhúsanna, Laufey og Blowout
Leikárið '22-'23 er á byrjunarpunkti og reglulegar frumsýningar framundan. Leikhússtjórarnir Magnús Geir Þórðarson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Sara Marti og Marta Nordal kynntu hápunkta…
Bónus frystir ekki verð, doktorsnemi í latínu
Kröfur eru uppi um að fyrirtæki axli ábyrgð á að halda verðbólgu í skefjum með því að hækka ekki vöruverð. Krónan tilkynnti í gær að þar verði verð á 240 vörutegundum fryst. Bónus…
Kröfur VR í kjarasamningum, nýjasta mynd Baltasars Kormáks
VR birti í dag kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga en þar er meðal annars talað um aðkomu ríkisvaldsins, 30 daga orlofsrétt og 4 daga vinnuviku. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður…
Áform um Hvassahraunsflugvöll í uppnámi
Líkur á að flugvöllur í Hvassahrauni verði fyrir tjóni eða truflunum vegna eldsumbrota í nánustu framtíð hafa aukist að mati eldfjallafræðinga. Icelandair hefur hætt við áform um að…
Viðbrögð Rauða krossins, geðsjúkdómar og umræða um ofbeldi
Rætt við Elfu Dögg Leifsdóttur, sálfræðing og teymisstjóra hjá Rauða krossinum, um viðbragð þeirra og áfallahjálp í kjölfar árásarinnar á Blönduósi.
Sirkushátíð, Elliðaárstöð, Flak á Patreksfirði og smassborgarar
Rætt við Birnu Bragadóttur, forstöðukonu Elliðaársstöðvar um uppbyggingu á svæðinu; aðstöðu til leikja og fræðslu auk óvæntra innsetninga í skógi Elliðaárdals. Um helgina fer fram…
Húsnæðismarkaður, efnahagslífið og kjarasamningar framundan
Áframhaldandi hækkun húsnæðisverðs keyrir enn upp verðbólguna og ekki hefur tekist að auka framboð nýs húsnæðis í takt við eftirspurn. Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um eitt prósentustig…
Ferjan Baldur, heimsókn í Blóðbankann, 2 ljómyndasýningar
Ferjusiglingar yfir Breiðafjörð eru í uppnámi vegna tíðra bilana í ferjunni Baldri, vélarvana um helgina í annað sinn á rúmu ári. Úttektir sýna að auki að öryggi sé ábótavant og innviðaráðherra…
Transkonur útilokaðar í sundíþróttinni og rafíþróttir æ vinsælli
Alþjóðasundsambandið ákvað um helgina að banna transkonum að keppa í kvennaflokki á heimsmeistaramótinu í sundi nema þær hafi farið í gegnum kynleiðréttingarferli áður en kynþroski…
Rammaáætlun og Emilíana Torrini
Rætt var um rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, sem samþykkt var á Alþingi í gær en mikil og heit umræða hefur verið um hana í mörg ár, allt frá árinu 2016 í rauninni, þegar…
Horfur í efnahagsmálum, nýtt tónverk eftir Valgeir Guðjónsson
Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabankans, segir margt benda til að horfur í efnahagsmálum víða um heim séu slæmar. Rætt var við hann um verðbólguþróun og breytingar Seðlbankans…
Öryggismál í Reynisfjöru, vestur-íslensk fyrirmynd James Bond
Öryggismál í Reynisfjöru eru í brennidepli enn á ný eftir að ferðamaður drukknaði á föstudag. Daginn eftir munaði mjóu að illa færi þegar alda felldi ferðamenn sem ugðu ekki að sérí…
Kynjahalli í vélþýðingum og sýningin Spor og þræðir
Kynjahalli í vélþýðingum hefur verið til umræðu síðustu daga eftir að skjáskot úr fræðigrein fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Í skjáskotinu mátti sjá hvernig þýðingarvél Google þýðir…
Nýr meirihluti í Reykjavík.
Nýr meirihluti var myndaður í Reykjavík í gær og fyrsti borgarstjórnarfundurinn var í dag. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins,…
Fréttir vikunnar og Listahátíð í RVK
Meiðyrðamál Johnny Depp gegn Amber Heard var leitt til lykta í vikunni. Jóhannes Þ. Skúlason hjá Samtökum ferðaþjónustunnar og Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir höfundur rýndu í málaferlin…
02.06.2022
Fastur á réttargeðdeild, brotið á grænlenskum konum, Listahátíð
Karlmaður sem var dæmdur ósakhæfur eftir líkamsárás 2017 situr enn á réttargæsludeild þótt allir séu sammála um að þar eigi hann alls ekki heima. Ár er liðið frá því að fjallað var…
Meiðyrðamál Ingólfs veðurguðs, rússneskur blaðamaður, Niceair
Dómur sem féll í gær í meiðyrðamáli Ingólfs Þórarinssonar gegn Sindra Þór Hilmars og Sigríðarsyni hefur vakið mikla athygli en Sindri var sýknaður af öllum kröfum Ingólfs. Margir velta…
Hormónameðferðir transbarna, flóttamenn í Grikklandi, Textíllab
Heilbrigðisþjónusta transbarna hefur verið í brennidepli eftir umfjöllun Stundarinnar fyrir helgi um að vísindagrundvöll skorti fyrir hormónameðferðum sem m.a. Landspítalinn veitir…
Barnalæsing óvirk