Kastljós

Kjarasamningar kennara, EM í handbolta og Einar Falur

Evrópumót karla í handbolta hófst í dag. Íslendingar keppa sinn fyrsta leik á mótinu við Portúgali. Einar Örn Jónsson ræddi við Aron Pálmarsson, fyrirliða íslenska landsliðsins í handbolta, Bjarka Elísson, landsliðsmann, Guðmund Þórð Guðmundsson, landsliðsþjálfara auk dómaranna Antons Gylfa Pálssonar og Jónasar Elíassonar. Einar Falur Ingólfsson skrásetti 20 mánuði í lífi sínu á umbrotatímum og afraksturinn sjá á sýning í Berg contemporary og í bók sem Einar Falur gefur út. Kennarar felldu nýgerðan kjarasamning með miklum meirihluta atkvæða. Sigríður Dögg ræddi við formann Félags grunnskólakennara, Þorgerði Laufeyju Diðriksdóttur og Guðnýju Maju Riba Pétursdóttur.

Frumsýnt

13. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,