• 00:00:38Aðbúnaður verkafólks í Katar
  • 00:11:57Ættleidd ólöglega til Íslands
  • 00:20:03Reykjavik Dance Festival

Kastljós

Skuggahliðar HM í Katar, ólöglegar ættleiðingar, RDF-danshátíðin

Aðstæður farandverkamanna í Katar eru skelfilegar og hefur fjöldi þeirra látist í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem hefst á sunnudag. Fréttamenn sem hafa farið til Katar hafa lent í ýmiss konar erfiðleikum þegar þeir hafa reynt fjalla um málið. Hallgrímur Indriðason fréttamaður RÚV og Halvor Ekeland, fréttamaður hjá NRK fóru yfir málið í Kastljósi.

37 ára gömul kona var ættleidd ólöglega til Íslands þegar hún var nokkurra vikna gömul með milligöngu svokallaðs barnamangara. Þetta kom fram í þættinum Leitin upprunanum á Stöð 2 á sunnudag. Grunur leikur á fleiri börn hafi verið ættleidd ólöglega 9. áratugnum. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fjölmiðlakona og Elísabet Salvarsdóttir komu í Kastljós.

Dans og leiklist renna saman í eitt á Reykjavík Dance Festival sem hófst í gær og stendur fram á sunnudag. Meðal dagskrárliða eru hænur, hádegisgöngutúrar og skýjaskoðun. Við brugðum undir okkur betri fætinum.

Frumsýnt

17. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,