• 00:02:02Verk og vit
  • 00:05:41Ég hleyp
  • 00:10:50Stockfish

Kastljós

Verk og vit, Ég hleyp og Stockfish kvikmyndahátíðin

Sýningin Verk og vit fer fram í Laugardalshöll um helgina en hún er ætluð þeim sem koma bygginga- og mannvirkjagerð á ýmsum stigum. Kastljós leit við og skoðaði nokkra bása.

Gísli Örn Garðarsson þarf heldur betur reyna á sig í sýningunni Ég hleyp sem sýnd er í Borgarleikhúsinu. Kastljós fékk setja æfingaúr á Gísla til fylgjast með hversu hratt og langt hann hleypur og álaginu sem fylgir sýningunni. Þar leikur hann mann sem glímir við sorgina með hlaupum.

Kvikmyndahátíðin Stockfish fer fram í áttunda sinn og verður í Bíó Paradís. Kastljós skoðaði það helsta sem verður í boði.

Frumsýnt

25. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,