• 00:00:37Hönnunarverðlaun Íslands 2022
  • 00:07:46Hattagerðarmeistarar

Kastljós

Hönnunarverðlaun Íslands og Hattagerðarmeistarar

Hönnunarverðlaunin eru afhent í 9 sinn í ár og hafa þann tilgang varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar og arkitektúrs. Plastplan, sem er hönnunarstudio og plastendurvinnsla stofnuð árið 2019, hlaut Hönnunarverðlaunin. Björn Steinar og Brynjólfur Stefánsson, eigendur Plastplans, hafa hannað og framleitt vörur úr endurunnu plasti með tilraunamennsku leiðarljósi. Heiðursverðlaunahafi er Reynir Vilhjálmsson, landslagsarkitekt, brautryðjandi í faginu og hefur komið skipulagi íbúðahverfa og umhverfishönnun á fjölmörgum grænum svæðum sem móta borgarlandslagið eins og við þekkjum það í dag.

Hattagerðarmeistararnir Anna Gulla og Harper eru í opinni vinnustofudvöl í Hönnunarsafni Íslands, þar sem þau sýna gestum og gangandi hvernig á búa til hatta.

Frumsýnt

18. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,