• 00:00:14Ofskynjunarefni í lækningaskyni
  • 00:14:04Íslenskukennsla barna af erlendum uppruna

Kastljós

Ofskynjunarefni, íslenskukennsla í fjölmenningarsamfélagi

Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Héðinn Unnsteinsson formaður Geðhjálpar ræða notkun ofskynjunarefna og stöðu rannsókna í því samhengi. Íslenskukennsla í grunn-og leikskólum hefur tekið breytingum í takt við breytta samsetningu þjóðfélags.

Fjölmenningarþróun í íslensku samfélagi hefur í för með sér nýjar áskoranir í skólastarfi. Chanel Björk kynnti sér hvernig starfsfólki í grunn- og leikskólum gengur aðlagast þessum nýjum aðstæðum, og hvernig börnum með fjölbreyttan tungumála og menningarbakgrunn gengur læra íslensku.

Frumsýnt

17. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,