• 00:00:16Katrín Ólafsdóttir um verðbólgu
  • 00:08:0950 ár frá Blóðuga sunnudeginum
  • 00:21:24Siguvegarar í Ljóðaflóði

Kastljós

Verðbólga eykst, 50 ár frá Sunnudeginum blóðuga, Ljóðaflóð

Verðbólga mælist 5,7 prósent og hefur ekki verið hærri í áratug. Almenningur þarf búa sig undir hærra vöruverð og hækkandi afborganir á lánum eftir því sem Seðlabankinn hækkar stýrivexti. Katrín Ólafsdóttir, dósent við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, rýnir í stöðuna.

50 ár eru liðin frá Sunnudeginum blóðuga á Norður-Írland, þar sem 26 breskir hermenn skutu 26 óvopnaða borgara í mótmælum í bænum Derry. Gunnar Hansson og Sólveig Jónsdóttir heimsóttu Derry í tilefni af tímamótunum.

Úrslitin í Ljóðaflóði, ljóðasamkeppni grunnskólanna, sem haldin er á vegum Menntamálastofnunar og KrakkaRúv, voru kunngjörð á dögunum. Við kynnumst ræðum við vinningshafana þrjá í hverjum aldursflokki fyrir sig og heyrum vinningsljóðin.

Frumsýnt

31. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,