Kastljós

Skyndihjálparmanneskja ársins, Skugga-Sveinn og viðburðir helgarinnar

Skyndihjálparmanneskja ársins var valin á dögunum, það var Elsa Albertsdóttir sem hreppti heiðurinn. Leikfélag Akureyrar frumsýnir Skugga-Svein um helgina. Það er Jón Gnarr í titilhlutverki, Árni Beinteinn ræðir við hann og nokkra þátttakendur uppfærslunnar; Vilhjálm B. Bragason, Björgvin Frans Gíslason, Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur, Sunnu Borg og Mörtu Nordal leikstjóra. Þá er farið vítt og breytt yfir viðburðadagskrá helgarinnar.

Frumsýnt

11. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,