• 00:00:41Heilbrigðisráðherra um heilbrigðiskerfið
  • 00:14:06Golden globe i skugga hneykslis
  • 00:18:09Svínshjarta grætt i mann

Kastljós

Heilbrigðisráðherra, Golden globe og svínshjarta grætt í mann.

Óbreyttar sóttvarnaraðgerðir verða næstu þrjár vikurnar samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra. En hvað þarf til hann herði reglurnar og telur hann Landspítalinn hafi brugðist nægilega vel við ástandinu? Stefnir hann meiri einkarekstri í heilbrigðiskerfinu líkt og framsóknarflokkurinn vildi skoða fyrir kosningar? Willum Þór Þórsson var gestur þáttarins.

Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram nánast í kyrrþey í skugga hneykslismála. Chanel Björk Sturludóttir ræddi um hátíðina við þær Sigríði Pétursdóttur kvikmyndafræðing og Sólrúnu Freyju Sen frá Reykjavík feminist film festival.

Fréttir af því svínshjarta hefði verið grætt í mann vöktu mikla athygli í dag. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítalans, fræddi áhorfendur um vandamálin sem fylgja slíkri aðgerð og líkurnar á því hjartað dugi til langs tíma.

Frumsýnt

11. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,