• 00:00:25Aðalsteinn Kjartansson
  • 00:11:36Sem á himni í Þjóðleikhúsinu

Kastljós

Kæra rannsókn lögreglu til Mannréttindadómstólsins, Sem á himni

Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður hefur óskað eftir því Mannréttindadómstóll Evrópu fjalli efnislega um það hvort lögreglu hafi verið heimilt yfirheyra hann sem sakborning í máli sem tengist fréttaskrifum um svo kallaða skæruliðadeild Samherja. Aðalsteinn er mjög gagnrýninn á störf lögreglu og segir hana vinna gegn betri vitund miðað við þau gögn sem liggi fyrir. Rætt við Aðalstein.

Söngleikurinn Sem á himni var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir helgi. Rætt var við leikstjóra og aðalleikendur sýningarinnar.

Frumsýnt

20. sept. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,