Kastljós

Rusl hjá Baggalúti, jólamarkaðir galleríanna, jól fyrir börn

Tékkneski listamaðurinn Kri?tof Kintera hannar sviðmyndina á jólatónleikum Baggalúts í ár. Hún er búin til úr rusli sem féll til á íslenskum heimilum. Kastljós fylgdist með þegar rusl breyttist í list.

Bækur og spil eru jólagjöf ársins en mörgum þykir myndlist engu síðri. Á hverju ári þekja gallerý veggi sína með stikkprufum af listasenunni það árið. Kastljós fór á flakk milli jóla-myndlistar-markaða.

Börn ættu muna eftir því Stekkjastaur mætir til byggða á mánudag og því þarf skórinn fara út í glugga á sunnudagskvöld. En það er ýmislegt annað í boði fyrir börn næstu vikurnar.

Frumsýnt

9. des. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,