Kastljós

Húsnæðismarkaður, efnahagslífið og kjarasamningar framundan

Áframhaldandi hækkun húsnæðisverðs keyrir enn upp verðbólguna og ekki hefur tekist auka framboð nýs húsnæðis í takt við eftirspurn. Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um eitt prósentustig í dag og kynnti í síðustu viku hert skilyrði fyrir lántakendur húsnæðislána í því skyni reyna koma böndum á hækkunina. Aðilar vinnumarkaðarins eru setja saman kröfugerð um þessar mundir fyrir kjaraviðræður sem hefjast síðar á árinu. Til ræða þetta komu Drífa Snædal, forseti ASÍ og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

Frumsýnt

22. júní 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,