• 00:00:23Strætó hækkar fargjöld
  • 00:09:45Staðan í loftslagsmálum að batna

Kastljós

Strætó hækkar gjaldskrá, öfgar í veðri

Strætó hefur hækkað gjaldskrá sína um 12,5 prósent. Almenn stakt fargjald kostar 550 krónur. Mörgum þykir hækkunin skjóta skökku við á sama tíma og stjórnvöld hafa sett sér það markmið efla almenningssamgöngur, til draga úr losun gróðurhúsaloftegunda í umferðinni. Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó. var gestur þáttarins.

Öfgakennt veðurfar er einn af fylgifiskum hlýnunar jarðar. Aðgerðir ríkja tengdar loftslagsvá á næstu árum munu fyrst og fremst miða því bjarga mannslífum og draga úr eignatjóni, sögn Petteri Taalas, framkvæmdastjóra Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar, sem tók þátt í alþjóðlegri loftslagsráðstefnu á Íslandi á dögunum. Kastljós ræddi við hann.

Frumsýnt

28. sept. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,