• 00:00:20Viðbrögð við kynferðisofbeldismálum í skólum
  • 00:10:40Saltport: Nýtt listhús á Hellissandi

Kastljós

Kynferðisbrot í framhaldsskólum, Saltport

Nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurlands gagnrýndu skólastjórnendur harðlega fyrir viðbrögð eftir upplýst var um grunur væri á nemandi hefði beitt samnemanda sinn kynferðisofbeldi á salerni skólans í síðustu viku. Til ræða þetta mættu tveir fulltrúar nemenda FSU, Ásrún Aldís Hreinsdóttir formaður nemendafélags FSU og varaformaðurinn Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir og einnig formaður Skólameistarafélags Íslands, Helga Kristín Kolbeins.

Saltport heitir eitt nýjasta listhús landsins, til húsa í gamla Hraðfrystihúsinu á Hellissandi. Þar bjóða hjónin Steingerður Jóhannsdóttir og Árni Bergman Emúnaelsson upp á vinnustofu fyrir myndhöggvara. Fyrsti gesturinn, Þjóðverjinn Jo Kley, var leggja lokahönd á skúlptúrinn Frelsisvitann sem var afhjúpaður fyrir skemmstu.

Frumsýnt

29. ágúst 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,