• 00:00:29Kynþáttafordómar í skólum
  • 00:21:04Norður og niður

Kastljós

Rasismi meðal barna og listasýningin Norður og niður

Það eru ekki aðeins hinseginbörn sem verða fyrir aðkasti frá jafnöldrum. Við ræddum við Sóleyju Lóa Smáradóttur, 15 ára stúlku sem er ættleidd frá Tógó og hefur orðið fyrir kynþáttafordómum í skólanum og á samfélagsmiðlum.

Tryggvi Scheving Thorsteinsson, er faðir tveggja barna sem ættleidd voru frá vestur-Afríku sem hefur um nokkurra ára skeið síendurtekið þurft hugga niðurbrotin níu og tíu ára börn sín - eftir þau hafi þurft hlusta á ljót orð notuð um sig vegna húðlitar. Við töluðum við Tryggva.

Við fengum Helga Grímsson, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar til þess ræða ábyrgð skólans þegar börn verða fyrir fordómum.

Kastljós leit inn í opnun listasýningarinnar Norður og niður í Listasafni Reykjavíkur.

Frumsýnt

13. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,