• 00:00:33Forseti ASÍ
  • 00:06:24Formaður VR
  • 00:12:02Forseti ASÍ frh.
  • 00:18:44Sýning Guðjóns Ketilssonar

Kastljós

Forseti ASÍ, formaður VR, sýning Guðjóns Ketilssonar

Þingi ASÍ var frestað í dag áður en greidd voru atkvæði um formanns- og varaformannsembætti sambandsins. Kristján Þórður Snæbjarnarson situr áfram sem forseti ASÍ en hann var gestur Kastljóss. Hver er framtíð ASÍ og hvaða umboð hafa samtökin í komandi kjarasamningagerð?

Einnig var rætt við Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, en hann hyggst einbeita sér alfarið komandi kjarasamningum og segir afskiptum sínum af ASÍ lokið í bili.

Einnig var litið yfir feril Guðjóns Ketilssonar myndlistarmanns en yfirlitssýningin Jæja stendur yfir á Kjarvalsstöðum

Frumsýnt

12. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,