Kastljós

Meiðyrðamál Ingólfs veðurguðs, rússneskur blaðamaður, Niceair

Dómur sem féll í gær í meiðyrðamáli Ingólfs Þórarinssonar gegn Sindra Þór Hilmars og Sigríðarsyni hefur vakið mikla athygli en Sindri var sýknaður af öllum kröfum Ingólfs. Margir velta því fyrir sér hvort með honum endanlega búið gefa grænt ljós á öll ummæli um fólk séu gjaldgeng í opinberri umræðu. Lögmennirninr Gunnar Ingi Jóhannsson og Auður Björg Jónsdóttir lögmaður Ingólfs ræddu málin.

Andrei Menshenin er rússneskur blaðamaður sem hefur búið hér á landi frá árinu 2016. Hann hefur gagnrýnt rússnesk stjórnvöld fyrir stríðsreksturinn í Úkraínu og skipualgt mótmæli fyrir utan sendiráðið í Reykjavík. óttast hann um framtíð sína á Íslandi þar sem vegabréfið hans er renna út og við honum blasir handtaka fari hann til baka til Rússlands.

Nýtt millilandaflugfélag, Niceair, fer í jómfrúarferð sína til Kaupmannahafnar á fimmtudag en það mun auki fljúga til London og Tenerife í sumar. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri segir fyrirtækið veðja á erlenda ferðamenn og telur það geti stækkað Ísland sem áfangastað.

Frumsýnt

31. maí 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,