Kastljós

Samsæriskenningar, verðbólga og myndlist Birgis Andréssonar

Rætt er við Huldu Þórisdóttur stjórmálasálfræðing um fjölþjóðlega rannsókn á tengslum stjórnmálaskoðana og tilhneigingu til trúa samsæriskenningum. Litið er inn á sýningu á verkum Birgis Andréssonar myndlistarmanns. Rætt um verðbólguna sem mælist hærri en hún hefur gert í áratug.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

1. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,