• 00:00:15Fyrirtæki og viðbrögð við kynferðisbrotum
  • 00:13:25Helga Björnsson og parísartískan
  • 00:20:19Á sundskýlunni í heimspressunni

Kastljós

Fyrirtæki og #metoo, Helga Björnsson og Steingrímur á skýlunni

Eru íslensk fyrirtæki tilbúin undir þær breytingar sem #metoo hreyfingin og umræða um kynferðisbrot hefur í för með sér? Rætt var við Ólaf Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda og Ingunni Agnesi Kro sem situr í stjórnum margra stórra fyrirtækja.

Helga Björnsson var yfirhönnuður hjá þekktu tískumerki í París og hefur einni hannað búninga fyrirr leikhús og óperur. Við kíktum í heimsókn á nýja sýningu hennar í Bankastræti.

Og fór Steingrímur Hermannsson í viðtal við erlendu pressuna á sundskýlu eins og gefið var í skyn í þáttaröðinni Verbúðinni? Kastljós kannaði málið og komst því skýlan var enginn skáldskapur.

Frumsýnt

10. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,