Lestin

Hin raunverulega Svala - endurtekinn þáttur

Leið Lestarinnar er ekki eins greið og vanalega. Líkt og samfélagið allt finnur hún vel fyrir áhrifum veirunnar skæðu og þessa vikuna gengur einhvern veginn allt á afturfótunum. Við þurfum þó ekki dvelja við sjúkravagninn því það er alltaf nóg til af gullmolum í farangursvagninum góða.

Í dag seilumst við því aftur í tímann og finnum þátt frá því í nóvember 2021, sem fjallar alfarið um lag sem kom út 20 árum fyrr.

Birt

11. jan. 2022

Aðgengilegt til

12. jan. 2023
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku. Umsjón: Anna Marsibil Clausen og Kristján Guðjónsson.