• 00:01:34Lestin vaknar
  • 00:29:38Hugsjónaskáldskapur Octaviu E. Butler

Lestin

Lestin vaknar & hugsjónaskáldskapur Octaviu E. Butler

Við höldum áfram rýna í hugarfarsbreytingar og tískustrauma á samfélagsmiðlum. Við ræðum við hlaðvarpsþáttastjórnandann Bergþór Másson, um feminisma, meninisma, andleg málefni og peninga.

Allt sem þú snertir - breytirðu; allt sem þú breytir - breytir þér; breytingin er hinn eini varanlegi sannleikur; guð er breytingin sjálf. Nokkurn veginn svona gætum við þýtt eitt fleygasta vers bandaríska rithöfundarins Octaviu E. Butler, sem birtist í bókinni Parable Of The Sower frá 1993. Um er ræða dystópíska vísindaskáldsögu sem á í óþægilegu samtali við okkar samtíð, og hefst sumarið 2024.

Lagalisti:

Ike White - Changin’ Times

Dorothy Ashby - Come Live With Me

Erik Bo Jonsson & The Northern Lights - This Time Around

Apples - Time For Me To Go

Frumflutt

27. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,