Lestin

Óhugsandi hlutir, Mergur og Satu Rämö

Eiríkur Örn Norðdahl, rithöfundur, veltir fyrir sér óhugsandi hlutum. Það er óhugsandi standa uppi á Bolafjalli og horfa yfir til Bandaríkjanna, þangað til það er það ekki.

Mergur, nýtt íslenskt sviðs og tónverk, verður frumsýnt í Tjarnarbíó á Föstudag. Lestin kíkir á æfingu og Katrín Lóa, leikstjóri, svarar því hvers vegna það var nauðsynlegt gera kórverk um það sem er ógeðslegt og fyllir okkur skömm.

Satu Råmö er stödd í Finnlandi, á leið á frumsýningu á sjónvarpsþáttum annars vegar og hinsvegar leikriti, sem byggt er á bókum eftir hana. Satu býr á Ísafirði, eins og skálsdsagnapersónan Hildur, Satu skrifar sögurnar og Hildur, leysir glæpi.

Frumflutt

21. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,