• 00:02:59Hárkolla kosinn forseti Argentínu
  • 00:19:30Rýnt í fyrstu plötu Ex.Girls: Verk
  • 00:33:24Hugtakið þjóðarmorð

Lestin

Hugtakið þjóðarmorð, hárkolla kjörin forseti, ný plata frá Ex.Girls

Javier Milei, el loco, el peluca, klikkhausinn og hárkollan, öfga-hægrimaður sem er nýliði í Argentínskum stjórnmálum bar sigur úr býtum í forsetakosningum í vikunni. Felix Woelflin, Argentínumaður búsettur á Íslandi, ræddi þessar niðurstöður við okkur.

Davíð Roach rýnir í nýja plötu hljómsveitarinnar Ex.Girls, Verk.

Stöðvið þjóðarmorðin, er ákall stuðningsfólks Palestínu. Við ræddum þetta hugtak, þjóðarmorð, við hernaðarsagnfræðinginn Erling Erlingsson.

Frumflutt

21. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,