Óhugsandi hlutir, Mergur og Satu Rämö
Eiríkur Örn Norðdahl, rithöfundur, veltir fyrir sér óhugsandi hlutum. Það er óhugsandi að standa uppi á Bolafjalli og horfa yfir til Bandaríkjanna, þangað til það er það ekki.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.