Lestin

Tómur þáttur vegna kvennaverkfalls (+ græn landamæri)

Fjölmargar konur leggja niður störf í dag 24. október í kvennaverkfalli.

Lestin er því fáliðuð í dag. Við höfum ekki einu sinni mannskap í skrifa kynningartexta.

Kristján þarf sinna barnavaktinni en Kolbeinn Rastrick mætir og rýnir í pólsku myndina Grænu landamærin.

Og svo spilum við tónlist eftir konur og kvára.

Frumflutt

24. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,