Lestin

Doktor Slúður og samheldni í Minneapolis

Slúður getur verið góður veruleikaflótti á erfiðum tímum. Anna Marsý spjallar við Doktor slúður, Grétu Bergrúnu Jóhannesdóttur - doktor í félagsfræði - um tilgang og virkni slúðursagna.

Við hringjum svo til Minneapolis í Bandaríkjunum sem er orðið hálfgerðri púðurtunnu eftir tvö morð útlendingaeftirlitsins ICE á almennum borgurum á undanförnum vikum. Við ræðum við Íslending sem býr i borginni, Karvel Ágúst Schram, um mótmæli og samstöðu borgarbúa.

Frumflutt

28. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,