• 00:02:12Demó-dagar
  • 00:21:25Húsó rýni: Brynja Hjálmsdóttir
  • 00:34:23Er gott að fyrirgefa?

Lestin

Demó-dagar við Rafstöðvarveg, Húsó, er gott að fyrirgefa?

Í dag var opnað fyrir skráningu í Músíktilraunir 2024. Í aðdraganda keppninnar í ár verður boðið upp á svokallaða demó-daga, þar sem ungu tónlistarfólki gefst kostur á taka upp demó af lögunum sínum með aðstoð starfsfólks.

Brynja Hjálmsdóttir, sjónvarpsrýnir Lestarinnar, hefur verið horfa á Húsó, nýja íslenska þætti sem eru í sýningu á RÚV.

Er alltaf gott fyrirgefa? Hvað hafa valdatengsl með fyrirgefningu gera? Og hvað er fyrirgefningarlíkan Nýja-testamentisins. Elín Pjetursdóttir er doktorsnemi í heimspeki í Háskóla Íslands og hún er skoða fyrirgefningarkröfuna sem hún telur hafa aukist eftir seinni bylgju #MeToo.

Lagalisti:

Jakobínarína - This Is An Advertisement

Mammút - Rauðilækur

Dúkkulísurnar - Svart-hvíta hetjan mín

BKPM - Bílalag 1 (Yaris)

Juno Paul - Brokeboi

Fókus - Stalker

Einakróna - safnast upp mér)

Benni Hemm Hemm & Kórinn - Valið er ekkert

Beyoncé - Sorry

Laufey - From The Start

Frumflutt

5. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,