• 00:01:29VÆB
  • 00:16:53Jakob Friðrik um málefni fanga
  • 00:21:34Halldóra Geirharðsdóttir
  • 00:47:00Umræður um Eurovision og sniðgöngu

Lestin

Krakkaveldi x Lestin

Í tilefni setningu Barnamenningarhátíðar tekur Krakkaveldi við stjórnartaumunum í Lestinni í dag. Væb, Halldóra Geirharðs, Eurovision-sniðganga og pistill um fangelsismál eru meðal þess sem krakkarnir bjóða upp á.

Borghildur, Sóley og Margrét tóku viðtal við bræðurna Matta og Hálfdán en saman eru þeir í hljómsveitinni VÆB. Hvað er uppáhalds bragðarefurinn þeirra? Hvernig gengur þeim vinna saman? Og hver er apinn?

Fangelsi eru stofnanir sem ætlað er refsa og endurhæfa einstaklinga sem hafa framið glæpi. En hver er raunveruleiki málsins? Jakob Friðrik, pistlahöfundur, veltir fyrir sér málefnum fanga í þætti dagsins.

Halldóra Geirharðsdóttir er ein ástsælasta leikkona landsins. Yrsu langaði mjög mikið tala við hana um leiklist og hjá henni góð ráð.

Nína leiðir umræður um Eurovision og sniðgöngu. Á Ísland taka þátt í keppninni? Á meina Ísrael þátttöku? Á maður fylgjast með? Nína, Yrsa, Jakob og Margrét ræða þessi mál í þaula.

Frumflutt

23. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,