• 00:03:11Eurovision sniðganga
  • 00:25:49The Curse rýni: Brynja Hjálmsdóttir
  • 00:39:25Frönsk kvikmyndahátíð

Lestin

Bölvunin, Eurovision-mótmæli, Frönsk kvikmyndahátíð

Tæplega 550 íslenskir tónlistarmenn hafa skrifað undir undirskriftarlista þar sem RÚV er hvatt til sniðgganga Eurovion taki Ísrael þátt í keppninni. Í dag var fékkst það svo endanlega staðfest frá EBU Ísrael yrði með í keppnni. Töluverð umræða hefur skapast um málið og við tókum stöðuna á mótmælendum fyrir utan Útvarpshúsið í dag.

Anna Margrét Björnsson hjá Franska sendiráðinu á Íslandi fer yfir dagskrá Frönsku kvikmyndahátíðarinnar sem hefst í kvöld í Bíó Paradís.

Brynja Hjálmsdóttir, skáld, fjallar um nýútkomna seríu Nathan Fielder og Benny Safdie, sem skartar þeim og Emmu Stone í aðalhlutverki.

Lagalisti:

Systur - Með hækkandi sól

Celebs - Dómsdags dans

Olga Guðrún, Lay Low - Myndin hennar Lísu

Guided By Voices - As We Go Up We Go Down

Sting - Shape Of My Heart

Frumflutt

18. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,