Kapítalískt raunsæi (í bókaklúbbi), grísk menning
Hvað er að gerast í grískri menningu? Hvaða tónlist eru Grikkir að dansa við, hvaða bækur eru þeir að lesa, og hvað finnst þeim um nýjustu bíómyndina frá Yorgos Lanthimos? Við hringjum…
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson