• 00:01:38Dansdagar
  • 00:19:57Ásgeir H. Ingólfsson um Skjaldborg
  • 00:35:37Kári Kresfelder, húsa- og lagasmiður

Lestin

Dansdagar, áttavilt átta á Skjaldborg, húsa- og lagasmíðar

Streetdance, sem væri hægt þýða sem götudans, þó þetta í daglegu tali einfaldlega kallað streetdance, er þema Dansdaga, sem eru haldnir á annað sinn. Við kíkjum í heimsókn á Dansverkstæðið og spjöllum við Gígju Jónsdóttur og Liinu Magneu um hátíðina í ár, dansböttl og fjölskylduþerapíu.

Ásgeir H. Ingólfsson klárar yfirferð sína á Skjaldborgarhátíð þessa árs.

Kári Kresfelder er tuttugu og tveggja ára gamall tón- og húsasmiður sem býr og starfar á Neskaupsstað. Hann er í progg-metal hljómsveit sem heitir Chögma, og vakti verðskuldaða athygli á músíktilraunum núna í vor, en gefur líka út tónlist undir eigin nafni og sendi frá sér plötuna Words á síðasta ári.

Frumflutt

27. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,