Í göngutúr með háhyrninginn Keikó
Í þætti dagsins flytjum við aftur viðtal frá því í haust við Þorbjörgu Valdísi Kristjánsdóttur, einn helsta ummönnunaraðila Keikó á síðustu æviárum hans.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.