• 00:02:03LungA kveður
  • 00:25:42Kolbeinn Rastrick um Fullt hús
  • 00:37:10Lyktarsafnið

Lestin

Lyktarsafnið, LungA kveður, Fullt hús

Við kíkjum á fimmtu hæð Grófarhússins og kynnum okkur Lyktarsafnið sem er hluti af Stofunni, sem er verkefni í Borgarbókasafninu. Þar hittum við þau Juan Camilo Roman Estrada og Dögg Sigmarsdóttur.

Listahátíðin LungA var haldin í fyrsta sinn á Seyðisfirði sumarið 2000, og hefur verið stólpi í flóru menningarviðburða á sumrin hér á landi síðan. Í ár verður hátíðin haldin í tuttugasta og fimmta, en jafnframt, síðasta sinn. Við fáum heyra ástæðurnar fyrir því skipuleggjendur hafi ákveðið setja punkt.

Kolbeinn Rastrick, kvikmyndarýnir Lestarinnar, fór sjá Fullt hús í bíó, nýja íslenska kómedíu úr smiðju Sigurjóns Kjartanssonar.

Lagalisti:

Peter Ivers - Eighteen and Dreaming

Teitur Magnússon - Allt líf

The Free Design - Love You

K.óla - Bless Bless

TSS - Þér ég ann

Frumflutt

15. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,