• 00:01:38Intelligent Instruments/Jack Armitage
  • 00:20:09Anyone but you: Kolbeinn Rastrick
  • 00:33:19Bachelor klúbburinn

Lestin

Gervigreindarhljóðfæri, Anyone But You, Bachelor-klúbburinn

Intelligent Instruments Lab er rannsóknarhópur við Listaháskóla Íslands sem fæst við rannsaka samband gervigreindar og tónlistar. Jack Armitage, tónlistarmaður og nýdoktor við rannsóknarstofuna, segir okkur frá snjöllum hljóðfærum á borð við prótó-langspilið og dórófóninn, sem nota algóritma til bregðast við spilamennsku hvers og eins hljóðfæraleikara.

Kolbeinn Rastrick, kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, fjallar um rómantísku gamanmyndina Anyone But You sem var frumsýnd hér á landi í síðustu viku.

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir og Emilía Antonsdóttir Crivello tilheyra klúbbi kvenna sem hefur hist vikulega undanfarin fjögur ár til horfa á sjónvarpsþættina The Bachelor.

Lagalisti:

Kira Kira, Eyjólfur Eyjólfsson - Gjafir Kairos

Eydís Kvaran - Lampinn

Egill Sæbjörnsson - Free Again

Frumflutt

11. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,