• 00:04:14Ingi Markússon & 3 Body Problem
  • 00:28:56Rómeó + Júlía

Lestin

3 Body Problem og Rómeó hjarta Júlía

Vinsælasta þáttaröðin á íslenska Netflix síðan fyrir páska, er átta þátta sería sem nefnist 3 Body Problem - Þriggja hnatta vandinn. Hér er á ferðinni aðlögun á fyrstu bókinni af þremur úr margrómuðum vísindaskáldsagnaflokki, Remembrance of Earth’s Past eftir hinn kínverska Cixin Liu. Ingi Markússon, rithöfundur og trúarbragðarfræðingur, er mikill aðdáandi þessara bóka.

Svo kíkjum við í heimsókn á æfingu í Borgarleikhúsinu. Íslenski dansflokkurinn er æfa sýninguna Rómeó hjarta Júlía, eftir þær Ernu Ómarsdóttur og Höllu Ólafsdóttur. Verkið var frumflutt í október 2021 á Stóra sviði leikhússins, á setja það upp á Nýja sviðinu, færa áhorfendur nær, nær vessunum, öskrunum og ástinni.

Frumflutt

2. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,