• 00:02:48Engar tjaldbúðir
  • 00:16:59Á samviskunni: Hver erum við?
  • 00:34:01Að lýsa íþróttaleik

Lestin

Engar tjaldbúðir, að lýsa íþróttaleik, hver erum við?

Hver er kúnstin við lýsa íþróttaleik? Lóa er velta því fyrir sér vegna þess hún fékk það verkefni lýsa klifurmóti í kvöld. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Gunnar Birgisson, íþróttafréttamenn á RÚV, miðla þekkingu sinni á íþróttalýsingum.

Tjaldbúðir sem hafa staðið á móti Alþingishúsinu við Austurvöll í rúman mánuð voru felldar í síðustu viku. Kyrrsetumótmælunum sem þær hýstu er þó hvergi nærri lokið.

Við heyrum fimmta og síðasta þátt örseríu Önnu Marsibil Clausen frá 2022, Á samviskunni. Íslensk yfirvöld hafa aldrei beðist afsökunar á eða beinlínis viðurkennt hafa hafnað gyðingum í seinni heimsstyrjöldinni sökum menningarlegs uppruna þeirra. Hvort vegur þyngra, orð eða gjörðir?

Lagalisti:

Sabreen - On Man

Kanye West - Selah

Frumflutt

29. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,