Lestin

Flókið feðginasamband á Skjaldborg, Sly Stone, íslenskt rokk í Berlín

Jóna Gréta Hilmarsdóttir ákvað gera heimildarmynd um pabba sinn, en það reyndist vera flókið. Við spjöllum við Jónu um flókið feðginasamband og þráhyggjuna sem eru stef í myndinni Ósigraður sem var sýnd á Skjaldborg um helgina og hlaut dómnefndarverðlaun í flokki stuttmynda.

Fönkfrumkvöðullinn og hipparokkstjarnarn Sly Stone er látinn 82 ára aldri. Við ræðum við Samúel Jón Samúelsson, Samma, um kappann.

Og við förum á tónleikaferð til Berlínar með tveimur íslenskum rokksveitum, Supersport og Space Station. Katrín Helga Ólafsdóttir segir frá.

Frumflutt

10. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,