• 00:01:24Skært lúðar hljóma: Strump
  • 00:21:38Brynja Hjálmsdóttir um Feud: Capote vs. The Swans
  • 00:34:11Varði fer á vertíð

Lestin

Strump, Varði fer á vertíð, erjur Capotes og svananna

Magnús Axelsson er stundum kallaður Maggi Strump, eftir safnplöturöð sem kom út á hans vegum á tíunda áratugnum.

Brynja Hjálmsdóttir, sjónvarpsrýnir Lestarinnar, rýnir í nýja þætti Ryans Murphy um erjur rithöfundarins Trumans Capote og svananna svonefndu.

Varði fer á vertíð nefnist umdeild kvikmynd frá 2001. Bíótekið býður upp á sjaldgæfa sýningu á myndinni í Bíó Paradís á sunnudaginn, og í tilefni af því ræðir Lóa Björk um hana við Arnar Eggert Thoroddsen.

Lagalisti:

Dýrðin - Popp & Co.

Kókópöffs - Ást við fyrstu og einu sýn

I am round - Guð er eitthvað

Sjálfsfróun - Bölvað vors land

Mósaík - Sjáandi

Kvartett Ó. Jónsson & Grjóni - Þú kemur með mér

Opp Jors - Jói Gumma (eine kleine kántrý mix)

Curver - Evening Star

Paul & Laura - Little Wet Ball

Il Nuovo Baldur - Ils Ont Une Belle Skoda

Tilburi - Panic Needle

The Johnstones Family Orchestra - Þessi maður eltir mig um allt

Margo Guryan - Kiss & Tell

Frumflutt

22. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,